Æfingar
Jæja Drengir, núna hefur verið komið á föstum æfingatímum á grasinu við rafstöðina í Elliðárdal en þar má finna mörk og allan pakkan. Æfingarnar hefjast klukkan átta núll núll, mánudaga og miðvikudaga. Þessir tímar hafa nú verið nelgdir niður en ef einhver kemst alls ekki á þessum tíma getum við kannski fiffað þetta til... endilega commentið á þetta um álit ykkar.

<< Home