FC Keppnis - sunnudag
Sælir,
rífum okkur upp eftir þessa djöfuls vitleysu. Við erum bara 4 leikjum frá því að vinna deildina!!!
Sunnudagur 10. Sept. kl. 19:30 - Hjörleifur-FC Keppnis Leiknisvöllur (A) mæting 18:45. Mætum vel og klárum riðilinn í efsta sæti og með stæl.
Kv. Hafliði

<< Home