Heimasíða FC Hjörleifs: Æfingatími??

föstudagur, mars 30, 2007

Æfingatími??

Jæja strákar. Við höfum nokkra valmöguleika en skársti kosturinn er örugglega það sem um var rætt. Þettu eru tímarnir sem eru í boði á Gervigrasinu í Laugardal.

Mánudagar 21.30 - Þriðjudagar kl.21.00 óvíst ennþá en mjög líklegt - Fimmtudagar kl.21.00

Ég segi að þriðjudagar henti örugglega langflestum þar sem margir eru í bolta á manudögum og Fimmtudagar eru oft deit dagar fyrir þá sem eru single.

En endilega látið í ljós skoðanir ykkar. Hef talað við CEO of Þróttur með í huga að við gætum lagt að mörkum einhverja vinnu með t.d. dómgæslu, vallarvinnu, öryggisgæslu og fl í sumar og lagt af nokkra tíma þar til að lækka verðið á völlunum, þannig við ættum að hafa meira svigrúm til að hafa kanske 2 x æfingar í viku í sumar þess vegna??

Kommentið hvað ykkur finnst um tímana og um þessa vinnu.

Kv Valli. 698-0245(ekki sms) - 822-9032(sms)