Heimasíða FC Hjörleifs: Leikur við fame á sunnudaginn

fimmtudagur, apríl 12, 2007

Leikur við fame á sunnudaginn

Leikur við Fc Fame. Mæting klukkan 19:20 á kr völlinn á sunnudaginn - ENGINN KLEFI

Verð á lið er 6000 krónur Þannig að það er nauðsynlegt að ALLIR mæti með 500 krónur með sér til að borga völlinn.

Afgangurinn rennur svo bara í næsta leik eða borgun á æfingum kapíss

Og þar sem við erum svo rosalega prúðir þá verður enginn dómari

Svo að lokum hverjir koma?