Leikur á mánudaginn
Það er stórleikur á mánudaginn við Elliða. Elliði er eitt af betri liðum deildarinnar síðustu ár og má búast við hörkuleik.
Mæting er 20:10 á HK vellinum. 'itreka við menn að mæta tímanlega því það verður farið yfir leikinn inní klefa líkt og við gerðum fyrir síðasta leik.
Hverjir mæta? veit að Bjarni G kemst ekki, endilega verið duglegir að kommenta yfir mætingu svo ég þurfi ekki að vera að hringja út á mánudaginn
P.s. náðum engri æfingu í vikunni og held að það taki ekki að hafa æfingu á morgun sunnudag þar sem er þróttaraleikur

<< Home