Skelfilegt
Sælir,
þetta var skelfilegt að tapa þessum leik 3-0 og eigum við að geta gert mikið betur en þetta.
Staðan í riðlinum er svona:1. Geirfuglar 6 4 1 1 18:15 13 2. Kumho 3 3 0 0 13:4 9 3. FC Fame 5 2 2 1 11:8 8 4. Hjörleifur 5 2 2 1 10:8 8 5. Melsteð 6 2 1 3 12:13 7 6. Strumpar 3 2 0 1 11:7 6 7. Nings 5 1 3 1 4:4 6 8. Puma 4 1 1 2 9:15 4 9. Elliði 4 1 0 3 10:14 3 10. Vatnsberar 3 0 1 2 7:9 1 11. FC Moppa 4 0 1 3 5:13 1
Við erum ekkert í alslæmum málum en þurfum að fara að gera betur
Næstu leikir:
22. Júl. 19:00 - Hjörleifur-Geirfuglar Fjölnisvöllur (A)
28. Júl. 20:30 - Strumpar-Hjörleifur Fjölnisvöllur (A)
13. Ág. 21:00 - Hjörleifur-Kumho HK-völlur (A)
25. Ág. 21:00 - Elliði-Hjörleifur HK-völlur (A)
31. Ág. 21:00 - Hjörleifur-Puma Ásvellir (A)
Það eru alvöru leikir eftir.
Það er æfing á fimmtudaginn kl: 19:30 hvar?....ákveðum það í commentum
Egill T og Valli jr munu sjá um næsta leik og ætla þeir ekki að hlífa neinum.
Svo að lokum þeir sem eru með treyjur þurfa að koma með þær, mjög áríðandi okkur vantar 6 treyjur í settið!!!!
kv Balli blöðrusmellur

<< Home