Heimasíða FC Hjörleifs: Leikur á sunnudaginn

föstudagur, júní 06, 2008

Leikur á sunnudaginn

Leikur í deildinni á sunnudaginn MÆTING 18:45 FYLKISVÖLL

08. Jún.
- Hjörleifur-Nings Fylkisvöllur (A)

Ég er í flutningum þessa helgina svo ég get lítið pressað á menn að mæta - Gott ef menn gætu pressað á þá sem þeir eru í sambandi við og skrifað svo hér á síðuna hverjir mæta.

Ég og óli massi mætum