GJALDIÐ
Sælir drengir,
Eins og ég hef sagt áður þá er ég búinn að borga gjaldið, keypti markmannshanska og var rétt í þessu að kaupa 3 mitre bolta á tilboði hjá Jóa Útherja. Gjaldið var 110.000 hanskarnir 3500 og mitre boltarnir 15000(stykkið kostar 9990 en það er einhver utandeildardíll í gangi). Þetta gera 128.500 krónur sem ég hef greitt og er til í að fá það til baka :)
Gjaldið á per einstakling er 8000 krónur og leggist inná reikning 515-14-420502 kennitala 2011814619. Munið að setja skýringu með svo ég viti hver er hvað.
ATH. ÞETTA ER NÝR REIKNINGUR EKKI SÁ GAMLI.
Næst á dagskrá er að hafa æfingu á laugardaginn og svo leikur á mánudaginn í bikarnum.
Æfingin á laugardaginn er klukkan 16:00 látið þetta ganga og meldið ykkur í commentum.
ÍTREKA LÍKA AÐ BORGA MAÐUR ER ASSSSSKOTI BLANKUR HERNA :(
Kv, White Pearl

<< Home