Heimasíða FC Hjörleifs: Leikur á Laugardaginn

miðvikudagur, apríl 30, 2008

Leikur á Laugardaginn

Það er rétt drengir. Nú er allt að gerast búnir að taka einn leik og hann fór bara eins og hann fór og óþarfi að hengja haus yfir því.

Það er kominn annar leikur á planið og það er á LAUGARDAGINN MÆTING KL: 15:30 Á FRAMVELLINUM KAPÍSSSSSS. já á móti Dufþaki

Völlurinn með dómara er á 7-8000 kr sem gerir 500 kall á kjaft ef við erum 16. Svo allir að muna eftir 500 krónunum og ég treysti á að menn fjölmenni í þennan leik.

Hvet alla til að tilkynna mætingu hér inná svo ég þurfi ekki að sitja sveittur og hringja í mannskap á föstudag og laugardag.

Þeir sem vilja svo halda Hjörleifshóf um kvöldið er velkomið að bjóðast til þess :)