Heimasíða FC Hjörleifs: sunnud.13. jan fyrsti leikur tímabilsins

fimmtudagur, janúar 10, 2008

sunnud.13. jan fyrsti leikur tímabilsins

Sælir,

Tími: sunnud. 13. jan. 2008, leikur hefst kl. 18.
Staður: Gervigrasið hjá Fram
Andstæðingur: Kumho Rovers
Kostnaður: kr. 500 á mann, sem greið skal FYRIR LEIK.

Allir að boða sig hér að neðan. Mæting á að vera góð þar sem allir á síðustu æfingu (15 stk.) gerðu ráð fyrir að mæta nema hugsanlega Höddi.

Kv., Hafliði.