Heimasíða FC Hjörleifs: Sælar

miðvikudagur, september 12, 2007

Sælar

Frestað hefur verið leik Pungmenna og Hjörleifs til Fimmtudagsins 13.Sept.

Leikið verður á Aftureldingsvelli (Gervigras) kl.19.00 og mæting kl.18.15.

Þess ber að virða að einn af okkar ástsælustu þjálfurum lést í vikunni og þar sem Hjörleifur ber leikmenn frá Þrótti mest megnis, að við gefum allt í að heiðra minningu Ásgeirs El.

Endilega kommentið hvort þið komist eður ei!!

#5