Heimasíða FC Hjörleifs: Leikur á morgun

sunnudagur, ágúst 12, 2007

Leikur á morgun

ATHUGIÐ MÆTING 20:15

Leikur á morgun 13. Ág. 21:00 - Puma-Hjörleifur HK-völlur (A) MÆTING 20:15 Þetta er í fagralundi kópavogi ekki rétt hjá mer? Gott ef einhver kemur með leiðarvísir í comments fyrir þá sem vita ekki hvar þetta er.

Allir að skrá sig sem sjá sér fært að mæta svo ég þurfi ekki að eyða morgundeginum í að hringja í alla.

Kv, BAlli