Heimasíða FC Hjörleifs: Dufþakur á sunnudaginn

föstudagur, júlí 27, 2007

Dufþakur á sunnudaginn

Sælir,

Leikur á sunnudaginn á móti Dufþak á tungubökkum mæting 18:00.....hell yeah.

Mættum 10 í síðasta leik(náðum 11 síðasta korterið) Væri ágætt ef að við yrðum fleiri á sunnudaginn og værum með varamenn.

Allir að tala við sína menn og posta hérna hvort þeir komi eður ei.

DUffinn hefur byrjað tímabilið vel þannig við þurfum að mæta galvaskir. Svo lítur allt út fyrir að tímabilið sé loksins að fara af stað.

kv, Balli