Heimasíða FC Hjörleifs: Æfing þri. 4. des. kl. 22:00

mánudagur, desember 03, 2007

Æfing þri. 4. des. kl. 22:00

Daginn,

mæta ekki allir? Minni þá sem eiga eftir að greiða á að ganga frá því sem fyrst, allar upplýsingar um reikning hér uppi til hægri og upphæðin er kr. 4.000-

Fín mæting síðast, Við vorum 18, að mig minnir. Höldum þessu áfram. Þeir sem eru í prófum hafa gott af því að líta aðeins uppúr bókunum.

Kv., Hafliði (ég kem).