Síðasti leikurinn kominn á dagskrá
Sælir,
Leikurinn við pungana verður spilaður á gervigrasinu hjá aftureldingu á miðvikudaginn. Mæting 20:15 og gott fyrir menn að vera tímanlega vegna þess að það verður slökkt á ljósunum klukkan 22:30
Þá er bara mál að mæta og klára tímabilið og hafa gaman af....bjór er velkominn á hliðarlínuna.
Ég og Óli bró munum mæta í leikinn svo hverjir mæta líka?
Þema leiksins verður þetta lag með Eddie Murphy og Rick james sem tröllreið öllu 1986

<< Home