Heimasíða FC Hjörleifs: Æfingagjöld og smá líf í þetta!!!

miðvikudagur, mars 12, 2008

Æfingagjöld og smá líf í þetta!!!

Sælir,

nú er komið að því að greiða næstu greiðslu vegna æfinganna í Kórnum. Ef við ætlum að halda þessu liði lifandi þá verðum við, að mínu mati, að halda þessum æfingatíma. Annars eigum við ekkert erindi í mótið í vor. Endilega láta vita sem fyrst hvort það sé áhugi hjá mönnum til að halda þessu liði lifandi.

Upphæðin er kr. 5.000- og þurfa að greiðast strax!!! Greiðsluupplýsingar má finna hér til hliðar á síðunni.

Kv., Hafliði.