Heimasíða FC Hjörleifs: Fyrsti leikur sumarsins

föstudagur, maí 16, 2008

Fyrsti leikur sumarsins

Þá er komið að því!!!!

Fyrsti leikur sumarsins verður á sunnudaginn á móti vatnsberum. Mæting er á FRAM - völlinn kl: 18:50. Menn VERÐA að mæta tímanlega til að sjá hverjir koma og fylla út skýrsluna.

Búinn að tala við Sindra markmann hann mætir, egill mætir, ég mæti og óli bró.
Höddi verður ekki.

Hverjir aðrir koma eða koma ekki.....auðveldar mér mikið ef þið látið vita í kommentunum :)