Gjaldið
Jæja drengir þá er komið fram yfir mánaðarmót og vænti ég þess að sjá stöðuna á hjöllareikningnum fara að rísa. Gjaldið er 8000 krónur reikningsnumerið er her til hægri á síðunni.
Eftir nokkra daga birti ég skemmtilegan skuldalista hér á síðunni svo drífið ykkur í að borga svo þið lendið ekki á listanum.
Svo er leikur 8.júní og aftur 11.júní farið að huga að því.
Innheimtustjórinn

<< Home