Heimasíða FC Hjörleifs: Leikur við SÁÁ mánudag

sunnudagur, ágúst 30, 2009

Leikur við SÁÁ mánudag

Sælir,

þá er það slagurinn um toppsætið á morgunn við SÁÁ liðið sem sló okkur útúr bikarnum

Mæting kl 19:40 HK Fagralund með stuttbuxur, legghlífar, sokka og góða skapið :)

Hverjir koma?