Heimasíða FC Hjörleifs: Leikur á sunnudaginn

föstudagur, júlí 24, 2009

Leikur á sunnudaginn

Sælir piltar,

massa æfing á miðvikudaginn þar sem ungir náðu að hefna fyrir ófarirnar vikuna áður.

Það er leikur á sunnudaginn á móti Fc CCCP
Hann er á ásvöllum hafnarfirði og er mæting kl 18:00 TÍMANLEGA. ALlir verða að muna eftir stuttbuxum sokkum legghlífum og treyjunum sem þeir tóku með sér heim mjög mikilvægt.

Verið duglegir að staðfesta ykkur þar sem ég er á næturvakt fyrir reycup og á erfitt með að bjalla í ykkur á daginn.

Kv Balli