Heimasíða FC Hjörleifs: Hjörleifur Vs Fc Dragon

mánudagur, júní 29, 2009

Hjörleifur Vs Fc Dragon

Þá er það 4 leikur í deild gegn Fc Dragon.

Þeir eru búnir að spila 5 leiki í sumar:

Dragon 4 Vatnsberar 1
Dragon 1 Esjan 1
Dragon 0 Haukar U 0
Dragon 0 Sáá 5
Dragon 1 Elliði 5 (bikar)

Þeir eru staddir í 6 sætinu í deildinni.
Þetta er stemmningslið og við verðum að mæta á fullu á móti þeim. Held að þessi úrslit sem þeir hafa verið að ná sýni ekki rétta mynd af þeim.

Við eigum loksins leik á virkum degi og á HK svæðinu í fagralundi þar sem sigurleikjahrinan okkar byrjaði í fyrra með 3-1 sigri á kumho.

Mæting 19:30 á miðvikudaginn Hk fagralundi

kemur þú hvolpur? set inn eina mynd með ;)