Heimasíða FC Hjörleifs: Steindautt jafntefli í Grafarvoginum

sunnudagur, júní 28, 2009

Steindautt jafntefli í Grafarvoginum

Þá er toppslagurinn búinn og endaði hann með jafntefli. Hefðum getað stolið þessu.
Arfaslakur dómari.

Menn leiksins að mínu mati eru miðjuparið Hafliði sem hljóp eins og múkki með sinnep í rassgatinu og barðist allan leikinn og Double G.

Æfing á morgun kl 21:00 uppí egilshöll svo leikur á miðvikudaginn gegn Fc Dragon.

kv Balti