Heimasíða FC Hjörleifs: Bikarleikur á móti SÁÁ

laugardagur, júní 13, 2009

Bikarleikur á móti SÁÁ

Vúhú,

bikarleikur á morgun sunnudag á móti SÁÁ mæting 17:15 tímanlega auðvitað á Fjölnisvöllinn hliðiná Egilshöllinni.

Veit að Gunni Double G verður ekki með þar sem hann ætlar að spila með boot camp.WHAT A LOSER!

Þjálfarateymið er busy svo spurning um hver stýrir þessu en það kemur í ljós.

Hverjir ætla að láta sjá sig?

kv Balli