Heimasíða FC Hjörleifs: Æfing ársins

föstudagur, maí 29, 2009

Æfing ársins

Þá er æfing ársins búin og var hún vægast sagt STÓRKOSTLEG. 

Mættir voru
Valli
Egill T
Gunnar G
og Danni?
Þessir menn skipuðu yngra liðið

Eldra liðið dadaramm sem spilaði niður brekkuna á hinum ógurlega sparkvelli er kenndur er við bryggjuhverfið

Hansi
Balli 
og þungavigtamaðurinn Jóhann Geir Jónsson

Til að gera langa sögu stutta þá tóku eldri þetta á reynslunni 5-2 að mig minnir. Haft var á orði eftir æfinguna að GunniG þurfi að fara að kíkja á Bootcamp æfingu því hann leit frekar illa út.

Það er búið að negla næstu æfingu á sunnudaginn þegar það er búið að renna af mönnum segja 17:00 og kannski að finna betri völl en þennan sparkvöll í bryggjuhverfinu sem er meira svona eins og ójöfn grasbrekka :)

Vill helst sjá þá alla sem ætla að vera með á þriðjudaginn mæta þarna er það sjens boys?

kv Hvíta perlan sem þarf aðeins að fara að sparka meira í bolta............og hlaupa