Heimasíða FC Hjörleifs: Æfing og leikur

miðvikudagur, maí 06, 2009

Æfing og leikur

Sælir, 

Létt æfing á morgun fimmtudag kl 20 í bryggjuhverfi 

svo er úrslitaleikurinn í Ír Open á fös mæting 18:45 að beiðni ÍR manna :)

Þeir sem eru búnir að stafesta eru:

'oli erling
Hansi
Valli jr
Scheving
Jón Davíð
Eiki
Gauti
Gauti þormóðs
Egill T
Egill þormoðs 

spurningamerki:
Hörður

Ekki.
Bjarni G


Spurnig að athuga með Gunna gísla, heimi, jóa og rabba