Heimasíða FC Hjörleifs: Skuldastaða

miðvikudagur, apríl 08, 2009

Skuldastaða

Jæja drengir,

það gengur erfiðlega að fá greiðslur frá ykkur þannig ég ákvað að henda inn hverjir eru búnir að borga hvað mikið frá Janúar.

Heildargjald með æfingum og ÍR OPEN er 13.500 en næstu mánaðarmót verður það 18.500

Æfingagjöld eru 2000 ÍR open var 2500 og Utandeildin 10.000.

Eiríkur 16500
Bjarni G 15000
Hafliði 14500
Bjarni Schev 11500
Konráð 11500
Gunnar Gíslason 9500
Baldvin Ólafsson 9000
Fribbi 5000(lagt inn af bjarna schev)
Egill Tómasson 4500
Valgeir Einarsson 4500
Ólafur Erling 4500
Hörður Sturlusuon 2500
Gauti 2500
Heimir 2500
ÓSkar Aron 2500
Hans Sævar 2500

Samtals 58.500
Af því fyrir mótsgjald er 45.000
13.500 fyrir æfingar plús 2000 kall sem er til á reikningnum

Núna veit ég náttúrulega ekki hverjir hafa verið að mæta á æfingar en menn sem eru að mæta verða að klára að borga og það er sama hvort þeir komast á eina æfingu eða allar í mánuði. Nema að menn séu meiddir og geta alls ekkert spriklað í fleiri vikur.

Búið að borga

ÍR OPEN 40.000
ÍR æfingar febrúar 20.000

Samtals 60.000

SKULDIR ERU:

ÍR Æfingar 25.000 ÓLI ERLING ÁBYRGÐAMAÐUR
Eigum aðeins 15.500 á reikningnum fyrir þessari greiðslu þannig ég bið menn sem skulda æfingar að greiða sem ALLRA FYRST. Þeir eru byrjaðir að hringja og rukka.

Balli 41.000. Erum komnir með 45000 af þessari greiðslu á reikninginn svo þetta þurrkast út í bili en ég mun þurfa að greiða 100.000 fyrir 15.apríl

Með von um að menn skelli sér á heimabankann og klári sín mál
Kveðja
Balli