Borgunarmenn
Jæja ég er búinn að borga gjaldið. Hér fyrir neðan er listi yfir þá heiðursmenn sem greiddu gjaldið, sumir borguðu æfingagjöldin með
Hafliði - 2500
Valli Jr - 2500
Höddi - 2500
Eiki - 4500
Bjarni Schev - 4500
Gauti kr - 2500
Bjarni G - 2500
Egill T - 2500
Heimir - 2500
Gunnar Gíslason - 4500
Þetta gerir 31.000 krónur gjadldið var 40.000 ég tók á mig 9000 krónur minni menn á að ég er ekki með í þessu móti
Núna vill ég hvetja þá menn sem ætla að vera með í þessu móti að borga. Einnig þá sem eiga eftir að borga æfingagjöldin fyrir febrúar 2000 krónur að klára það.
Það þarf ábyrgðarmann á völlinn og það gengur ekki að við séum ekki að borga og þetta falli á einhvern einn.
Þetta er hundleiðinlegt að vera að rukka menn aftur og aftur klárið þetta alltaf bara eins fljótt og hægt er. Ef það er vesen látið mig þá vita ballio@internet.is
ÆFING Á ÞRIÐJUDAG KL 10 ÍR VELLI ALLIR AÐ MÆTA

<< Home