Heimasíða FC Hjörleifs: Bolti i kvold

mánudagur, janúar 05, 2009

Bolti i kvold

Sælir drengir,

sma stuttur fyrirvari fyrir suma en ég er búinn að tala við flesta um bolta í kvöld á sparkvellinum hjá laugarnesskóla. Mæting 20:00 hann er upplýstur og svona :)

Kv, Balli 6997376

ps staðfestið ykkur í comment