Heimasíða FC Hjörleifs: Hjörleifur Vs Puma

föstudagur, ágúst 29, 2008

Hjörleifur Vs Puma

Þá er komið að síðasta leik riðilsins. Við erum alls ekki búnir að tryggja okkur eins og allt útlit var fyrir.

Staðan er svona:








1. Kumho9 71138:1222

2. Geirfuglar9 61226:2019

3. Hjörleifur9 52218:1217

4. FC Fame9 44120:1416

5. Melsteð9 51323:1816

6. Strumpar9 32424:2211

7. Elliði9 31530:2110

8. Nings10 15411:168

9. Puma9 22515:328

10. Vatnsberar8 12516:365

11. FC Moppa8 1169:274

Fame eiga leik við Vatnsberana og Melsteð á leik við Kumho sem ætla að spila þennan leik með eitthvað varalið og vera að hella í sig bjór á meðan svo það þýðir ekkert fyrir okkur að fara með hálfum hug í þennan leik við Puma

Mæting er 20:10 á ásvelli hafnarfirði á sunnudaginn timanlega drengir.

Byrjunarlið tilkynnt inní klefa eins og áður. Minni á æfingarprogrammið fyrir næstu viku er í póstinum fyrir neðan.

Hverja mæta brjálaðir til leiks á sunnudaginn?