Hjörleifur Vs Puma
Þá er komið að síðasta leik riðilsins. Við erum alls ekki búnir að tryggja okkur eins og allt útlit var fyrir.
Staðan er svona:1. Kumho 9 7 1 1 38:12 22 2. Geirfuglar 9 6 1 2 26:20 19 3. Hjörleifur 9 5 2 2 18:12 17 4. FC Fame 9 4 4 1 20:14 16 5. Melsteð 9 5 1 3 23:18 16 6. Strumpar 9 3 2 4 24:22 11 7. Elliði 9 3 1 5 30:21 10 8. Nings 10 1 5 4 11:16 8 9. Puma 9 2 2 5 15:32 8 10. Vatnsberar 8 1 2 5 16:36 5 11. FC Moppa 8 1 1 6 9:27 4
Fame eiga leik við Vatnsberana og Melsteð á leik við Kumho sem ætla að spila þennan leik með eitthvað varalið og vera að hella í sig bjór á meðan svo það þýðir ekkert fyrir okkur að fara með hálfum hug í þennan leik við Puma
Mæting er 20:10 á ásvelli hafnarfirði á sunnudaginn timanlega drengir.
Byrjunarlið tilkynnt inní klefa eins og áður. Minni á æfingarprogrammið fyrir næstu viku er í póstinum fyrir neðan.
Hverja mæta brjálaðir til leiks á sunnudaginn?

<< Home