Framundan
Jæja drengir,
við þurfum að vinna næsta leik til að tryggja okkur 3ja sætið og jafnvel ná einhverju sæti ofar.
Það er leikur við Puma á sunnudaginn og verðum við að koma af fullum krafti í þann leik og klára riðilinn með stæl.
Vikuna eftir eru æfingar á Þriðjudaginn og Fimmtudaginn kl 19:30 og allir að mæta.
Svo á laugardeginum byrja 8 liða úrslit. Hvernig líst mönnum á þetta?

<< Home