Heimasíða FC Hjörleifs: Framundan

miðvikudagur, ágúst 27, 2008

Framundan

Jæja drengir,

við þurfum að vinna næsta leik til að tryggja okkur 3ja sætið og jafnvel ná einhverju sæti ofar.

Það er leikur við Puma á sunnudaginn og verðum við að koma af fullum krafti í þann leik og klára riðilinn með stæl.

Vikuna eftir eru æfingar á Þriðjudaginn og Fimmtudaginn kl 19:30 og allir að mæta.

Svo á laugardeginum byrja 8 liða úrslit. Hvernig líst mönnum á þetta?