Heimasíða FC Hjörleifs: Æfingar og smá gleði

miðvikudagur, september 03, 2008

Æfingar og smá gleði

Æfingin í gær mögnuð...svona var hún í punktum

Óskar sveins mætti
Ungir unnu
gamlir vildu ekki hætta
Vilja ekki hætta smitaði út frá sér og ungir vildu ekki hætta
Óskar Sveins var búinn á því
Guffi lærði knattrak
Andri Vilbergs mætti........................ EKKI

Þeir sem eru ekki að mæta eru að missa af þvílíkum sambabolta og gleði. Hvet alla til að mæta á morgun 19:30 vorum 11 í gær og verðum fleiri á morgun fimmtudag

Hversu mikið er hægt að elska sjálfan sig er spurning dagsins og fylgir þetta video með


kv,
Palli?