8 Liða úrslit coming up
Jæja drengir þetta er að skella á.
Leikurinn er í Kórnum kópavogi á laugardaginn. Mæting er kl 16:00 og það er pressa á alla að mæta á þessum tíma. Ræddum þetta á æfingu og allir sammála um þetta.
Mótherjinn er hörkulið TLC svo þetta verður hörkuleikur.
Hverjir mæta með hörkuna með sér? (allavega allir sem mættu á æfinguna áðan)
með hörku kveðjum
Balli

<< Home