Heimasíða FC Hjörleifs: Úrslit

föstudagur, september 12, 2008

Úrslit

Til hamingju drengir með að vera komnir í úrslitaleikinn. Nú er einn leikur eftir og það er bara að klára hann.

Ég held nánast pottþétt að leikurinn sé á laugardaginn náði samt ekki í stjórnina, vinn í því á morgun.

Svo með lokahófið þá ætlum við að tjekka á ölver, classic rock eða steak and play - ef þið eruð með hugmyndir skjótið þeim að.

Svo allir að smala áhorfendum á leikinn(betra að fá tímasetninguna fyrst ;) )

bless bless og ekkert stress