Heimasíða FC Hjörleifs: Æfing á miðvikudaginn

mánudagur, janúar 19, 2009

Æfing á miðvikudaginn

Drengir,

æfing á miðvikudaginn kl 20:30 á ír gervigrasinu. Getum svo í framhaldi haldið þessum tíma út veturinn.

Ég vill sjá 18 manns mæta á miðvikudaginn whoop whoop!!!!!

Kv, Balli
sími 6997376 ef það er eitthvað