Heimasíða FC Hjörleifs: Greiðslur drengir

miðvikudagur, apríl 01, 2009

Greiðslur drengir

Sælir,

vorum að fá rukkun frá ÍR fyrir mars mánuð 25.000 krónur og á það að greiðast ASAP.

Þeir sem eru búnir að greiða mars mánuð samkvæmt bókhaldinu góða eru eftirfarandi

Scheving
Oli E
Konni
Bjarni G
Hafliði

og eru 13.500 krónur inná reikningnum í æfingagjöld. Þannig aðrir sem hafa verið að mæta eru vinsamlegast beðnir um að klára þetta eins fljótt og hægt er. Ef þið heima gætuð bjallað í einhverja af þeim þá væri það geggjað.

Ég er búinn að greiða 50.000 króna staðfestingagjald og þarf ég að greiða 100.000 kall í viðbót fyrir 15.apríl. Þannig þið þurfið að greiða 5000 krónur þessi m´naðarmót og 5000 1.maí

Þeir sem eru búnir að greiða eru

Baldvin 9000(fór í íR OPEN)
Hafliði 10.000
Bjarni G 10.000

(Þannig 20.000 komið uppí 150.000)

Menn mega alveg taka hafliða og Bjarna sér til fyrirmyndar og henda inn 10.000 í einu það auðveldar mér mikið :) þar sem ég er að taka þetta af námsla´nunum mínum

kv, Balli Barðavogur