Heimasíða FC Hjörleifs: Meistarar Meistaranna

miðvikudagur, maí 27, 2009

Meistarar Meistaranna

Jæja drengir,

það er spurning um að fara að hreyfa sig....við spilum við vængina í meisturum meistaranna 2.júní þriðjudagur í kórnum kl 21

Hef ekkert meira heyrt um þennan æfingaleik þannig að hann er sennilega off. Eru margir að fara á Grindavík þróttur eða geta menn hent sér í knattrak á morgun fimmtudag kl 19:30 bryggjuhverfinu???

Ég er allavega að spá í að kíkja þó það verði bara ég og Bjarni schev :)