Heimasíða FC Hjörleifs: Vængir 6 Hjörleifur 3

þriðjudagur, júní 02, 2009

Vængir 6 Hjörleifur 3

Jæja þá er þessi leikur búinn. Ég er nú voða lítill eftirleikumfjallaskrifari.

Þeir settu 3 á 6-7 mínútum þar sem allt fór inn hjá þeim......við klóruðum aðeins í bakkann í lokinn. Balli, Bjarni Schev og Jón Davíð settu hann og menn eru ennþá að tala um fagnið hans Balla í kópavoginum

Ljósu punktarnir eru að við héldum all flestir áfram og vonandi að það skili sér í einhverju formi á menn ;)

Mér fannst vanta klárlega mann á hliðarlínuna til að stýra þessu - alltof erfitt að vera að gera eitthvað inná velli.  Vonandi að við finnum einhvern arftaka Óla.

En að mikilvægum punkti.....eg er í bullandi mínus á námslanunum þar sem e´g er búinn að lána ykkur herramönnum fyrir gjaldinu í sumar. Þannig það væri mjög gott fyrir þá sem eiga eftir að borga 10.000 krónurnar fyrir sumarið að henda þeim inn á reikninginn as soon as possible eða asap eins og maðurinn sagði.

Þetta er einhver 600 til 800 krónur á leik sem er ekki neitt neitt.

veit ekki um leikinn á laugardaginn voða fáir sem virðast geta mætt.

Svo bolti á fimmtudaginn ??