Heimasíða FC Hjörleifs: Bikardráttur - Undanúrslit

þriðjudagur, ágúst 10, 2004

Bikardráttur - Undanúrslit

Dregið verður í undanúrslit bikarkeppnarinnar á morgun Þriðjudag kl: 12:15 í Þróttaraheimilinu. Samkvæmt Bjarna mótsstjóra fara leikirnir fram á föstudaginn 13. Ágúst klukkan 18 og 20.

Hvet alla til að skrá sig í leikinn, ef við vinnum þennan leik erum við komnir í úrslit annað árið í röð.
Allir að skrá sig hér fyrir neðan hvort sem þeir komast eða ekki. Láta vita!!!