Heimasíða FC Hjörleifs: Vilt þú gerast fréttaritari FC Hjörleifs

föstudagur, mars 04, 2005

Vilt þú gerast fréttaritari FC Hjörleifs

Já kæru lesendur, þar sem ég hef sagt skilið við FC Hjörleif datt mér í hug að einhver ykkar hefði áhuga á að halda þessari síðu á lífi. Ef einhver hefur áhuga getur sá/sú/þeir aðili/ar sent mér tölvupóst á audunn@internet.is og þá get ég skráð þig fyrir síðunni. Auðunn kveður.