Leikurinn við Hvíta
Jæja drengir þá er leikurinn gegn Hvíta á næsta strái. Leikurinn fer fram á Föstudaginn klukkan 19:30 og er mæting 45 mínútum fyrir leik líkt og venjulega. Leikurinn verður háður að Ásvöllum og er skyldumæting í leikinn. Verðum að vinna til að halda spennunni í deildinni. Komum nú allir sem einn og vinnum þennan leik. Mætum hressir og með rétt hugarfar.. ekki sama og síðast..
Áfram Hjölli.
Skráning er hafin hér að neðan....

<< Home