Síðasti leikur sumars
Þá er komið að síðasta leik okkar Hjörleifsmanna þetta sumarið. Leikurinn verður háður á fimmtudaginn þann 9. september kl: 19:30 og mæting eins og alltaf 45 mín fyrir leik. Að þessu sinni, að ég best veit, þá verður dregið í stöður.
Endilega skráið ykkur í leikinn hér að neðan og fögnum þessum lokaleik með góðum bjór.. og sigri...

<< Home