Heimasíða FC Hjörleifs: Fínn sigur á Puma og leikur á sunnudag!

föstudagur, apríl 29, 2005

Fínn sigur á Puma og leikur á sunnudag!

Sælir,

fínn sigur á Puma, 4-3 Hafliði 2 og Kiddi 2, þar sem við sköpuðum okkur haug af færum. Mætingin var skelfileg, menn verða að láta vita strax hvort þeir koma á sunnudag því við erum tæpir á mannskap Úlli, Andri, Bjarnarnir, Kiddi og Konni verða ekki með þannig að ég sé ekki að við náum í lið. En látið vita! Hvernig er með Árna og Vigni verða þeir með, Keli?

Kjósum líka mann leiksins.

HGG - ástmaður friðarins