Heimasíða FC Hjörleifs: Framhaldið

fimmtudagur, apríl 21, 2005

Framhaldið

Sælir, fín æfing á sumardaginn fyrsta, mættir voru 9 stk.

Spurning hvort að einhver vill taka að sér að redda leik um helgina en ég er á fullu í prófalestri svo ég hef mjög takmarkaðan tíma fram að móti til þess. Veðrið á víst að vera snilld um helgina svo að gaman væri að fá leik. Bara spurning um að hringja á vellina og panta grasið.

Svona að lokum legg ég til að Jói segi eitthvað fyndið hér að neðan!

HGG - ástmaður friðarins