Heimasíða FC Hjörleifs: Sunnudagsleik FRESTAÐ! Æfing á mánudag

sunnudagur, maí 01, 2005

Sunnudagsleik FRESTAÐ! Æfing á mánudag

Hæ, það varð misskilningur milli mín og Bjarka, sem var að redda leiknum, og fer hann ekki fram í dag. Leikurinn fer væntanlega fram sunnudaginn 15.maí í staðin. ATH tilkynnið hér fyrir neðan að þið hafið lesið þetta svo að ég geti komið í veg fyrir að menn fari fýluferð niður í Laugardal í dag.
Hvað segja menn með æfingu á morgun (mánudag)? Boðið komu ykkar!

HGG - ástmaður friðarins