Heimasíða FC Hjörleifs: Innanhúsmótið 2006

föstudagur, mars 17, 2006

Innanhúsmótið 2006

Hið árlega innanhúsmót Utandeildarinnar verður haldið í Austurbergi helgina 18. - 19. mars.

Stefnt er að því að raða niður í 4 riðla með 4-5 liðum í hverjum riðli. Fimm leikmenn spila í hverju liði og leikirnir eru 1 x 10 mín. Mótsgjald verður ca. kr. 10.000 á lið.

Þetta eru þær upplýsingar af gras.is svo er riðillinn okkar svo hljóðandi

B-Riðill
15:11-15:21 - BR-Vatnaliljur
15:22-15:32 - FC Dragon-Fc Hjörleifur
15:33-15:43 - Strumpar-BR
15:44-15:54 - Vatnaliljur-FC Dragon
15:55-16:05 - Fc Hjörleifur-Strumpar
16:06-16:16 - BR-FC Dragon
16:17-16:27 - Vatnaliljur-Fc Hjörleifur
16:28-16:38 - Strumpar-FC Dragon
16:39-16:49 - BR-Fc Hjörleifur
16:50-17:00 - Vatnaliljur-Strumpar

Massa töff.......tilkynnið mætinguna hér í komments eða sendið Mr. Ball sms í síma 6997376....og Bjarni Gud. dragðu Finn með þér