Ennþá séns!
1. Marshall 9 7 1 1 30:12 22
2. Melsteð 10 6 0 4 24:16 18
3. FC Fame 9 5 2 2 28:16 17
4. FC CCP 9 5 2 2 21:12 17
5. Hjörleifur 9 4 3 2 22:17 15 (17 stig 8mörk +. Með kæru)
6. Dufþakur 9 4 3 2 18:13 15
7. FC Moppa 9 4 1 4 21:23 13
8. Magic 9 3 2 4 18:15 11
9. Vagnherjar 9 2 1 6 12:27 7
10. Gismó 9 1 1 7 9:34 4
11. Hómer 9 1 0 8 15:33 3
Loka umferð, 11. umferð:
11. Sept. 17:30 - Magic-FC Fame Fylkisvöllur (A)
11. Sept. 19:00 - Gismó-FC CCP Fylkisvöllur (A)
11. Sept. 20:30 - Marshall-Hjörleifur Fylkisvöllur (A)
13. Sept. 19:00 - Vagnherjar-Hómer Fylkisvöllur (A)
13. Sept. 20:30 - FC Moppa-Dufþakur Fylkisvöllur (A)
Við þurfum að vinna Marshall í síðasta leiknum með minnst 3 mörkum til að komast yfir Melsteð og treysta svo á að annað hvort CCCP eða Fame tapi gegn sínum andstæðingum og að Duffi vinni ekki stærri sigur en við. Gismó eiga tölfræðilegan séns á að halda sér uppi með sigri en Magic hafa að engu að keppa.
Ef Fame gerir jafntefl þá þurfum við að vinna með 7 mörkum.
Ef CCCP gerir jafntefli þurfum við að vinna með 4 mörkum.
Við þurfum alltaf að vinna stærri sigur en Duffi til að halda þeim fyrir neðan okkur.
Hvað segið þið? Er þetta ekki rétt tölfræði hjá mér???
Kv.Hafliði

<< Home