Heimasíða FC Hjörleifs: Lokaumferðirnar!

föstudagur, ágúst 19, 2005

Lokaumferðirnar!

Bullandi séns fyrir okkur!
1.
Marshall 7 6 1 0 21:5 19
2.
Melsteð 8 6 0 2 22:10 18
3.
FC Fame 8 4 2 2 24:15 14
4.
Dufþakur7 3 3 1 15:9 12
5.
Hjörleifur7 3 2 2 17:15 11

9. umferð
28. Ág. 17:30 - Melsteð-Dufþakur Fylkisvöllur (A)
28. Ág. 19:00 - Magic-Hjörleifur Fylkisvöllur (A)
01. Sept. 19:30 - Marshall-FC CCP Fylkisvöllur (A)
10. umferð
04. Sept. 18:00 - Dufþakur-Magic Fylkisvöllur (A)
04. Sept. 19:30 - FC Fame-Melsteð Fylkisvöllur (A)
04. Sept. 21:00 - Hjörleifur-FC Moppa Fylkisvöllur (A)
06. Sept. 21:00 -
Hómer-Marshall Fylkisvöllur (A)
11. umferð
11. Sept. 18:00 - Magic-FC Fame Fylkisvöllur (A)
11. Sept. 21:00 -
Marshall-Hjörleifur Fylkisvöllur (A)
13. Sept. 21:00 - FC Moppa-Dufþakur Fylkisvöllur (A)

Ég hef það frá innbúðarmanni hjá CCCP að menn séu hættir að mæta í leiki hjá þeim og liðið verði líklega lagt niður, því held ég að þeir eigi ekki séns. Moppan sem er með 10 stig er þetta er skrifað mun falla úr leik með tapi gegn okkur í 10.umferð.
Hafliði.