Heimasíða FC Hjörleifs: ATH Ný tímasetning á leiknum á morgun

mánudagur, ágúst 15, 2005

ATH Ný tímasetning á leiknum á morgun

Það er búið að breyta tímasetningunni á leiknum á morgun og hefst hann kl.20:30 í staðin fyrir 21:00 á Fylkisvellinum. og það er mjög mikilvægt að mæta 30mín fyrir leik þar sem að slökkt verður á ljósunum kl:22:30 smá seinkun þýðir ða við verðum að spila síðustu mínúturnar í ljósleysi.

Hverjir mæta?