Næsti leikur
Ekkert fyllerí um helgina drengir því að eins og þið sjáið á stöðunni í deildinni erum við í þokkalegum séns á að lenda í einu af þremur efstu sætunum í okkar riðli og þar af leiðandi komast í úslitakeppnina. Leikurinn á undan okkur á Fylkisvellinum er leikur melsteð og dufþaks og geta úrslit hans haft mikið að segja um möguleika okkar.
Er einhver stemning fyrir því að taka eina æfingu fyrir þennan leik?
28. Ág. 19:00 - Magic-Hjörleifur Fylkisvöllur (A)
SKRÁ MÆTINGU
ég mæti pottþétt.

<< Home