Heimasíða FC Hjörleifs: Leikur í kvöld

mánudagur, mars 20, 2006

Leikur í kvöld

Sælir,

leikur í kvöd gegn 2. flokk fylkis mæting klukkan 19:30 uppá fylkisvöll. Koma með svörtu treyjurnar með hafa þær samt sér svo hægt sé að sameina þær í eina tösku kapíss?

Þeir sem hafa tilkynnt mætingu sem ég veit um eru: Balli, Jói, Höddi, Eiki, Andri, Raggi, Árni, Bjarni S, Úlli og Konni.

Menn eru beðnir um að hafa samband við þá menn sem þeir tengjast, þar sem þetta er með eins dags fyrirvara verðum við að pressa á menn að mæta. Gauti og Heimir eru meiddir.